Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
6. júlí 2022
Greiðslustofa Vinnumálastofnunar hefur flust í nýtt og glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð að Túnbraut 1-3 á Skagaströnd.
Vinnumálastofnun hefur nú í fyrsta skipti unnið skýrslu um nýtingu réttinda samkvæmt lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 144/2020.
3. júní 2022
Opnað hefur verið fyrir nýja stafræna umsókn um fæðingarorlof og geta verðandi foreldrar sem eru í launuðu starfi sótt um fæðingarorlof á einfaldan, stafrænan og notendavænan hátt.
22. apríl 2022
Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur í málum nr. 521, 530, 534 og 616/2021 komist að þeirri niðurstöðu að orlof og orlofsuppbót skuli ekki koma til skerðingar á hlutabótum í þeim mánuði sem greiðsla orlofs var innt af hendi.
2. mars 2022
Í gær undirrituðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra, og Unnur Sverrisdóttir samkomulag um styrk ráðuneytisins að upphæð 25.000.000 kr til tilraunaverkefnisins Vegvísir.
11. janúar 2022
Skráð atvinnuleysi var 4,9% í desember og var óbreytt frá nóvember. Alls fjölgaði atvinnulausum að meðaltali um 74 frá nóvembermánuði.
4. janúar 2022
Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember 2021. Á árinu 2021 bárust Vinnumálastofnun 9 tilkynningar um hópuppsagnir þar sem 497 manns var sagt upp störfum.