Fara beint í efnið
Vinnumálastofnun Forsíða
Vinnumálastofnun Forsíða

Vinnumálastofnun

Hópuppsagnir í nóvember 2024

2. desember 2024

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í nóvember

Logo

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í nóvember þar sem 75 starfsmönnum var sagt upp störfum á sviðum ferðaskrifstofna, Framleiðslu á tölvu-, rafeinda- og optískum vörum, og við leigu á bifreiðum. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda í janúar 2025.