Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
14. nóvember 2023
Í ljósi þeirrar óvissu sem uppi er vegna aðstæðna í Grindavík vill Vinnumálastofnun koma eftirfarandi á framfæri.
5. október 2023
Í ljósi umræðna um atvinnuréttindi ríkisborgara Venesúela sem sótt hafa um alþjóðlega vernd í kjölfar úrskurðar Kærunefndar Útlendingamála, vill Vinnumálastofnun koma eftirfarandi á framfæri.
29. júní 2023
Vinnumálastofnun og Reykjanesbær hafa unnið aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í sveitarfélaginu á vegum Vinnumálastofnunar.
24. maí 2023
Vinnumálastofnun hefur gefið út ársskýrslu Fæðingarorlofssjóðs vegna nýtingu réttinda fyrir árið 2022.
22. maí 2023
Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 19.maí síðastliðinn í Hörpu og fengu 30 verkefni styrki samtals að fjárhæð 35.000.000 kr.
2. maí 2023
Markmiðið er að fyrirbyggja ótímabært brotthvarf ungs fólks með geðraskanir af vinnumarkaði.
5. apríl 2023
Í fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga hefur meðal annars komið fram að Vinnumálastofnun hafi yfirboðið leiguíbúðir í Reykjanesbæ í því skyni að nýta þær sem búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.
20. mars 2023
Þann 15. mars voru samþykktar breytingar á lögum um atvinnuréttindi útlendinga nr. 97/2002.
17. mars 2023
Með samningnum mun Vestmannaeyjar þjónusta allt að 30 umsækjendur fyrir hönd Vinnumálastofnunar.
24. febrúar 2023
Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á vinnumarkað hér á landi.