Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4. mars 2024
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í janúar
29. febrúar 2024
Þann 28. febrúar sl. féll dómur í Hæstarétti í máli nr. 24/2023 þar sem álitaefnið sneri að því hvort lög um fæðingar- og foreldraorlof brytu í bága við skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum.
9. febrúar 2024
Skráð atvinnuleysi í janúar var 3,8% og hækkaði úr 3,6% í desember.
2. febrúar 2024
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í janúar.
11. janúar 2024
Skráð atvinnuleysi í desember var 3,6% og hækkaði úr 3,4% í nóvember.
5. janúar 2024
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í desember
3. janúar 2024
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingar á fjárhæðum greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði.
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingar á fjárhæðum greiðslna í sorgarleyfi og greiðslu sorgarstyrks á árinu 2024.
3. desember 2023
Vinnumálastofnun hefur nú opnað umsókna- og greiðslukerfi fyrir umsækjendur um tímabundinn stuðning vegna launagreiðslna þeirra sem ekki hafa getað sinnt störfum sínum í Grindavík.
28. nóvember 2023
Alþingi samþykkti þann 27. nóvember frumvarp félagsmálaráðherra um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ.