Skráð atvinnuleysi í október var 3,9%
10. nóvember 2025
Skráð atvinnuleysi í október var 3,9% og jókst um 0,4% frá síðasta mánuði.

Skráð atvinnuleysi í október var 3,9% og jókst um 0,4% frá síðasta mánuði. Í október 2024 var atvinnuleysið hins vegar 3,4%.