Lokað hjá Fæðingarorlofssjóði föstudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls
22. október 2025
Föstudaginn 24. október verður lokað hjá Fæðingarorlofssjóði vegna kvennaverkfalls. Hægt er að sækja um fæðingarorlof í gegnum umsóknarvef Fæðingarorlofssjóðs á www.island.is.

Föstudaginn 24. október verður lokað hjá Fæðingarorlofssjóði vegna kvennaverkfalls. Hægt er að sækja um fæðingarorlof í gegnum umsóknarvef Fæðingarorlofssjóðs á www.island.is.