Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnumálastofnun Forsíða
Vinnumálastofnun Forsíða

Vinnumálastofnun

Hópuppsagnir í september 2025

2. október 2025

Alls bárust fimm tilkynningar um hópuppsagnir í september, þar sem 208 starfsmönnum var sagt upp störfum.

Alls bárust fimm tilkynningar um hópuppsagnir í september, þar sem 208 starfsmönnum var sagt upp störfum.

Flestum sem sagt var upp voru í ferðaþjónustutengdri starfsemi með alls 134 starfsmönnum, eitt í matvælagerð með alls 24 starfsmönnum og eitt í fiskvinnslu með alls 50 starfsmönnum.

Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu október 2025 til desember 2025.

Í ofanálag hefur Vinnumálastofnun verið tilkynnt um gjaldþrot Play.