Hópuppsagnir í nóvember 2025
3. desember 2025
Alls bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í nóvember 2025, þar sem 55 starfsmönnum var sagt upp störfum.
Flestum sem sagt var upp voru í ferðaþjónustutengdri starfsemi með alls 38 starfsmönnum og ein uppsögn þar sem 17 starfsmönnum var sagt upp á sviði þjónustu landbúnaðarvéla, vélaverktaka og fleira.
Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda mars 2026 - júní 2026.