Fara beint í efnið
Vinnumálastofnun Forsíða
Vinnumálastofnun Forsíða

Vinnumálastofnun

Hópuppsagnir í janúar

3. febrúar 2025

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í janúar.

Logo

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í janúar. 22 starfsmönnum var sagt upp á sviði heilbrigðisþjónustu. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda í apríl 2025.