Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Í skipulagi eru teknar ákvarðanir um hvernig land skuli nýtt, um fyrirkomulag byggðar og mótun umhverfis
Skipulagsáætlun tveggja eða fleiri sveitarfélaga um sameiginleg hagsmunamál og svæðisbundnar áherslur.
Skipulagsáætlun sem nær til alls lands sveitarfélags, þar sem sett er fram stefna um framtíðarnotkun lands og fyrirkomulag byggðar.
Skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði, svo sem einstök hverfi, hverfishluta, götureit eða húsaþyrpingu.
Samráð við almenning og hagsmunaaðila við gerð skipulags.
Leyfi sveitarstjórnar til meiriháttar framkvæmda sem hafa áhrif á umhverfið, eins og jarðvegsvinnu eða efnistöku.
Upplýsingar um skipulagsráðgjafa og umsókn um heimild til að sinna gerð skipulagsáætlana.
Upplýsingar um skipulagsfulltrúa og tilkynning um ráðningu þeirra.
Stafrænt skipulag og landfræðilegir gagnagrunnar.