Fara beint í efnið

Nýr fagstjóri rannsókna

28. maí 2024

Guðný Björk Þorvaldsdóttir ráðin í starf fagstjóra rannsókna á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Guðný Björk Þorvaldsdóttir

Guðný Björk Þorvaldsdóttir hefur verið ráðin í starf fagstjóra rannsókna á SHH en fagstjóri rannsókna ber faglega ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun rannsóknastarfs á vegum stofnunarinnar.

Guðný Björk er með B.A. gráðu í táknmálsfræði- og táknmálstúlkun frá Háskóla Íslands. Þá hefur hún lokið tveimur meistaragráðum, annars vegar M.A. í rannsóknum frá Institute of Technology Blanchardstown og hins vegar M.Phil gráða í málvísindum frá Trinity háskólanum í Dublin með áherslu á rannsóknir á íslensku táknmáli og írsku táknmáli. Guðný Björk hefur kennt námskeið í málvísindum og táknmálsfræðum á háskólastigi bæði hérlendis og erlendis. Guðný Björk hefur reynslu af vinnu við málheild írsks táknmáls auk þess sem hún hefur áralanga reynslu af störfum með táknmálsbörnum.

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Hafðu samband

Sími: 562 7702 

Túlkaþjónusta: tulkur@shh.is

Táknmálskennsla: taknmal@shh.is

Skrifstofa: shh@shh.is

Skrifstofa SHH

Opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 - 15 og föstudaga frá kl. 9 - 12

Túlkaþjónusta í neyðartilvikum utan skrifstofutíma - hafið samband við 112

Heimilisfang

Laugavegur 166, 5. hæð
105 Reykjavík

Staðsetning á korti

kt. 520491-1559

Hafðu samband

Sími: 562 7702 

Túlkaþjónusta: tulkur@shh.is

Táknmálskennsla: taknmal@shh.is

Skrifstofa: shh@shh.is

Skrifstofa SHH

Opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 - 15 og föstudaga frá kl. 9 - 12

Túlkaþjónusta í neyðartilvikum utan skrifstofutíma - hafið samband við 112

Heimilisfang

Laugavegur 166, 5. hæð
105 Reykjavík

Staðsetning á korti

kt. 520491-1559