Fara beint í efnið

Hollenskir gestir á SHH

3. maí 2024

22. apríl sl. fengum við góða gesti frá Hollandi í heimsókn á SHH.

Hollenskir gestir

22. apríl sl. komu 6 Hollendingar frá Kentalis College Utrecht í heimsókn til okkar á SHH. Þau vinna með döff og heyrnarskertum börnum og ungmennum á aldrinum 6-18 ára. Þau voru hingað komin til að afla sér upplýsinga um þá þjónustu sem börn fá á Íslandi og heimsóttu fjölmargar stofnanir af því tilefni. Hér á SHH tóku þær Árný Guðmundsdóttir og Eyrún Helga Aradóttir á móti hópnum, kynntu þá þjónustu sem í boði er á stofnuninni með áherslu á börn og táknmálsumhverfi. Þau voru afskaplega hrifin af Táknmálseyjunni og þeirri hugmyndafræði sem unnið er með í tengslum við það verkefni.

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Hafðu samband

Sími: 562 7702 

Túlkaþjónusta: tulkur@shh.is

Táknmálskennsla: taknmal@shh.is

Skrifstofa: shh@shh.is

Skrifstofa SHH

Opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 - 15 og föstudaga frá kl. 9 - 12

Túlkaþjónusta í neyðartilvikum utan skrifstofutíma - hafið samband við 112

Heimilisfang

Laugavegur 166, 5. hæð
105 Reykjavík

Staðsetning á korti

kt. 520491-1559

Hafðu samband

Sími: 562 7702 

Túlkaþjónusta: tulkur@shh.is

Táknmálskennsla: taknmal@shh.is

Skrifstofa: shh@shh.is

Skrifstofa SHH

Opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 - 15 og föstudaga frá kl. 9 - 12

Túlkaþjónusta í neyðartilvikum utan skrifstofutíma - hafið samband við 112

Heimilisfang

Laugavegur 166, 5. hæð
105 Reykjavík

Staðsetning á korti

kt. 520491-1559