Vísindadagur Heilbrigðisvísindastofnunar HA og SAk 2024
19. september 2024
09:00 til 16:00
Fundarherbergið Kjarni á nýjum tengigangi á 3. hæð SAk og í streymi.

Yfirskrift dagsins er: Forsendur góðrar heilbrigðisþjónustu eru rannsóknir og þróunarvinna ásamt möguleikum til að nýta sér nýja þekkingu.
DAGSKRÁ
9:00 | Opnun Vísindadags | Ragnheiður Halldórsdóttir - framkvæmdastjóri lækninga á SAk |
9:10 | HEIÐURSERINDI - Að samtvinna klínik og akademíu | Dr. Árúnar K. Sigurðardóttir - prófessorr í hjúkrunarfræði við HA og sérfræðings í sykursýki og langvinnum sjúkdómum. |
9:40 | Áfram við! | Viðurkenningar fyrir klíníska kennslu á SAk. Úthlutun úr Vísindasjóði SAk. Hvatningastyrkur fyrir ungan vísindamann á SAk. |
10:15 | Veggspjaldasýning og KAFFIHLÉ | |
10:45 | Þróun líkamsþyngdar barnshafandi kvenna við upphaf meðgöngu á Norðurlandi 2004-2022 | Kamilla Dóra Jónsdóttir, sérnámsgrunnslæknir. Meðhöfundar: Dr.Laufey Hrólfsdóttir, deildarstjóri mennta- og vísindadeildar SAk og lektor við Heilbrigðisvísindastofnun HA og SAk. Dr. Björn Gunnarsson, dósent við Heilbrigðisvísindastofnun HA og SAk. Ingibjörg Jónsdóttir, yfirljósmóðir fæðingadeildar SAk. Dr. Þórhallur Ingi Halldórsson, prófessor við rannsóknarstofu í næringarfræði LSH og matvæla- og næringarfræðideild HÍ. Dr. Alexander Kristinn Smárason, yfirlæknir fæðinga- og kvensjúkdómalækninga á SAk og prófessor við Heilbrigðisvísindastofnun HA og SAk. |
11:00 | Mælaborð fyrir Fagrýnisgrunn fæðingardeildar SAk | Gígja Björnsdóttir, nemi í heilbrigðisverkfræði við HR og Wioleta Zelek, nemi í tölvunarfræði við HR/HA. Meðhöfundar: Dr. Björn Gunnarsson, dósent við Heilbrigðisstofnun HA og SAk. Dr. Alexander Kristinn Smárason, yfirlæknir fæðinga- og kvensjúkdómalækninga á SAk og prófessor við Heilbrigðisvísindastofnun HA og SAk. Dr. Laufey Hrólfsdóttir, deildarstjóri mennta- og vísindadeildar SAk og lektor við Heilbrigðisvísindastofnun HA og SAk. |
11:15 | Heilsufar grunnskólabarna á Akureyri – tengsl holdafars við líðan | Rannveig Elíasdóttir, hjúkrunarfræðingur á barnadeild SAk og meistaranemi. Meðhöfundar: Dr. Árún K. Sigurðardóttir, prófessor í hjúkrunarfræði við HA. Kjartan Ólafsson, sérfræðingur og gagnastjóri. |
11:30 | Heilsutengd lífsgæði fullorðinna einstaklinga með bláæðasár | Þórgunnur Birgisdóttir, deildastjóri á göngu- og dagdeild skurðlækninga á SAk og meistaranemi. Meðhöfundar: Dr. Árún K. Sigurðardóttir, prófessor í hjúkrunarfræði við HA. Guðbjörg Pálsdóttir, sérfræðingur í sárahjúkrun. |
11:45 | Geðlyfjanotkun kvenna á meðgöngu, á upptökusvæði HSN á árunum 2020-2022 | Auður Jóna Einarsdóttir og Helga Hansdóttir, sérnámslæknar í heimilislækningum. Meðhöfundar: Dr. Alexander Kristinn Smárason, yfirlæknir fæðinga- og kvensjúkdómalækninga á SAk og prófessor við Heilbrigðisvísindastofnun HA og SAk . Margrét Ólafía Tómasdóttir, sérfræðingur í heimilislækningum. Anna María Jónsdóttir, sérfræðingur í geðlækningum og barna- og unglingageðlækningum. |
12:00 | HÁDEGISHLÉ | |
13:00 | Gervigreind og framtíð vísinda: Tækifæri og áskoranir | Magnús Smári Smárason, gervigreindar leiðsögumaður og kennari hjá Símenntun HA. |
13:20 | Notkun gervigreindar í háskólasamfélaginu | Helgi Freyr Hafþórsson, verkefnastjóri margmiðlunar við HA. |
13:40 | Getur gervigreind gagnast heilbrigðiskerfinu? | Steindór Oddur Ellertsson, sérnámslæknir í heimilislækningum og doktorsnemi við HÍ. |
14:00 | UMRÆÐUR OG KAFFIHLÉ | |
14:30 | Hjúkrunarfræðingar í heilsugæslu og sjúkrahúsi. Megindleg rannsókn á streitu, kulnun og bjargráðum | Þórhalla Sigurðardóttir, sérfræðingur í bráðahjúkrun á SAk og aðjúnkt við HA. Meðhöfundar: Dr. Elísabet Hjörleifsdóttir, prófessor emerita við Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið HA. Dr. Eva Charlotte Halapi, dósent við hjúkrunarfræðideild HA. Guðmundur Kristján Óskarsson, dósent við Viðskiptadeild HA. |
14:45 | Öndunarmælingar á íslenskum heilsugæslustöðvum; aðgengi, notkun og framkvæmd | Dr. Ragnheiður Harpa Arnardóttir, dósent við HA, sjúkraþjálfari á SAk og sérfræðingur í lungnasjúkraþjálfun. Meðhöfundar: Guðrún Dóra Clarke, heimilislæknir á Heilsugæslunni í Urðarhvarfi. Arna Hilmarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og meistaranemi við Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið HA og viðskiptastjóri Novo Nordisk. |
15:00 | Impacts of patient and provider gender on patient perceptions of innovation at the point-of-care | Dr. Sarah Hewko, yfirnæringarfræðingur á SAk, Associate Professor, Department of Applied Human Sciences, University of Prince Edward Island. Meðhöfundar: Dr. Timothy Wingate, Assistant Professor, Lazardis School of Business and Economics, Wilfrid Laurier University. Megan Brett, Dietetic Intern with the University of Prince Edward Island Integrated Dietetic Internship program. Jane Phillips, MSc student, Lazardis School of Business and Economics. Sabah Rasheed, PhD Candidate, Lazardis School of Business and Economics. |
15:15 | Selection of helicopter bases and transport modes to minimize pre-hospital times in Iceland | Dr. Björn Gunnarsson, dósent við Heilbrigðisvísindastofnun HA og SAk. Meðhöfundar: Phuong Nguyen, research assistant University of Alberta. Sveinbjörn Dúason, research assistant University of Akureyri. Dr. Ármann Ingólfsson, professor University of Alberta. |
15:30 | Gæði útkalla með læknismannaðri sjúkraflugvél frá Akureyri | María Kristbjörg Árnadóttir, sérfræðingur í svæfinga- og gjörgæslulækningum á SAk. Meðhöfundar: Dr. Björn Gunnarsson, dósent við Heilbrigðisvísindastofnun HA og SAk. Helge Haugland, Department of Emergency Medicine and Pre-Hospital Services, St. Olavs University Hospital. |
15:45 | Samantekt og lokaorð |
Undirbúningur og framkvæmd vísindadagsins er í höndum mennta- og vísindadeildar og vísindaráðs SAk.