Dagur hjúkrunar á SAk
8. maí 2024
08:30 til 16:00
Kjarni - fundarherbergi á 2. hæð SAk og í streymi

„Við gerum svo miklu, miklu meira“
Mennta- og vísindadeild Sjúkrahússins á Akureyri stendur að metnaðarfullri dagskrá í tilefni af degi hjúkrunar.
Eftir dagskránna verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar í kennsluaðstöðu mennta- og vísindadeildar SAk á 3. hæð.

Tími | Erindi | Fyrirlesari |
|---|---|---|
8:30 - 8:40 | OPNUN | Mennta- og vísindadeild |
8:40 - 9:00 | Fyrsta árið í starfi | Áslaug Felixdóttir |
9:00 - 9:40 | Innkirtlamóttaka | Emilía Fönn Andradóttir og Kristján Þórarinn Ingibergsson |
9:40 - 10:00 | Heilaslag - Móttaka og meðferð hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku SAk | Þórhalla Sigurðardóttir |
10:00 - 10:20 | Hágæsla nýbura | Margrét Ívarsdóttir |
10:20 - 10:40 | KAFFIHLÉ | |
10:40 - 11:00 | Öryggismat og geðskoðun | Brynja Vignisdóttir |
11:00 - 11:20 | Kynning á sérhæfðu eftirliti geðrofslyfja | Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir |
11:20 - 11:40 | Líknarmiðstöð | Dóra Björk Jóhannsdóttir |
11:40 - 12:00 | Meltingarmóttaka | Berglind Kristinsdóttir |
12:00 - 13:00 | HÁDEGISMATUR | |
13:00 - 13:20 | Hlutverk sérfræðinga í hjúkrun | Dr. Gísli Kort Kristófersson |
13:20 - 13:40 | Kynning á störfum sérfræðinga í hjúkrun á SAk | Snæbjörn Ómar Guðjónsson |
13:40 - 14:00 | Sérnám í hjúkrun á SAk | Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir |
14:00 - 14:20 | Fræðsla í fastar skorður | Valdís Ösp Jónsdóttir |
14:20 - 14:40 | Hvað fellst í því að vera sérfræðingur í hjúkrun á göngudeild hjartasjúklinga | Kolbrún Sigurlásdóttir |
14:40 - 15:00 | Hvað gerir sérfræðingur í barnahjúkrun á SAk | Elma Rún Ingvarsdóttir |
15:00 - 16:00 | KAFFI OG LÉTTAR VEITINGAR | Mennta- og vísindadeild á 3. hæð |