Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða

Sjúkrahúsið á Akureyri

Nýtt starfsfólk

Upplýsingar fyrir mannauðsdeild

Velkomin(n) til starfa á Sjúkrahúsinu á Akureyri Hér eru að finna hagnýtar upplýsingar fyrir þig um þau gögn og þær upplýsingar sem þarf að skila til mannauðsdeildar áður en gengið er frá ráðningarsamningi við þig. Neðan greindar upplýsingar geta haft áhrif á launagreiðslur þínar og því er mikilvægt að fylla út alla reiti. Það er á þína ábyrgð að skila inn eftirfarandi upplýsingum. Þegar upplýsingar berast eftir undirritun er gerð breytingartilkynning sem tekur gildi 1.næsta mánaðar.

Skattkort – (yfirlit til launagreiðenda)

Starfsreynsla staðfesting

Mynd fyrir starfsmannakort