Fara beint í efnið
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða

Sjúkrahúsið á Akureyri

Starfsmaður SAk í leit að húsnæði

6. janúar 2025

Sjúkrahúsið á Akureyri leitar að húsnæði fyrir starfsmann sem allra fyrst.

Hús

Óskað er eftir lítilli íbúð eða stúdíóíbúð með húsgögnum. Mikill kostur væri ef íbúðin er í nágrenni við Sjúkrahúsið á Akureyri.

Veist þú um hentuga íbúð til leigu? Vinsamlega hafðu samband við bokun@sak.is.