Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða

Sjúkrahúsið á Akureyri

Starfsfólk heiðrað við starfslok

11. júní 2025

Á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri voru þeir starfsmenn sem látið hafa af störfum vegna aldurs frá síðasta ársfundi heiðraðir. Þau hafa öll átt farsælan starfsferil hjá SAk og lagt sitt af mörkum til mikilvægs starfs í þágu heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi.

Á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri voru þeir starfsmenn sem látið hafa af störfum vegna aldurs frá síðasta ársfundi heiðraðir. Þau hafa öll átt farsælan starfsferil hjá SAk og lagt sitt af mörkum til mikilvægs starfs í þágu heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi. Reynsla og þekking þeirra hefur skipt máli fyrir starfsemina og skilur eftir sig spor í umhverfi þar sem fagmennska, samhugur og þjónusta við fólk skipta höfuðmáli. SAk þakkar þeim innilega fyrir þeirra framlag og farsælt samstarf í gegnum árin.


Þau sem heiðruð voru:

  • Árún Kristín Sigurðardóttir – Deild mennta, vísinda og gæða

  • Hannes Ragnar Reynisson – Húsumsjón

  • Helgi Haraldsson – Öryggisdeild Hildur Haraldsdóttir – Miðstöð heilbrigðisgagnafræðinga

  • Hulda Kristjánsdóttir – Miðstöð heilbrigðisgagnafræðinga

  • Jónas Reynisson – Húsumsjón

  • Irina Troskova – Eldhús

  • Kirsten Godsk – Sjúkraþjálfun

  • Ólöf Matthíasdóttir – Barnadeild

  • Sigurlína Örlygsdóttir – Miðstöð heilbrigðisgagnafræðinga

  • Svanhildur Sigurgeirsdóttir – Endurhæfingardeild/Kristnes

  • Vaka Jónsdóttir – Skrifstofa fjármála

  • Valgerður Stefánsdóttir – Eldhús

  • Þorvaldur Ísleifur Þorvaldsson – Skrifstofa fjármála