Rannsókn á næringarástandi eldra fólks í sjálfstæðri búsetu á Akureyri
27. júní 2023
Sandra Ásgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur á gjörgæslu SAk lauk nýverið rannsókn á næringarástandi eldra fólks í sjálfstæðri búsetu á Akureyri og nágrenni.
Sandra Ásgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur á gjörgæslu SAk lauk nýverið rannsókn á næringarástandi eldra fólks í sjálfstæðri búsetu á Akureyri og nágrenni. Aðalleiðbeinandi Söndru var Dr. Laufey Hrólfsdóttir, meðleiðbeinendur voru Berglind Soffía Blöndal og Dr. Árún K. Sigurðardóttir. Hér má finna umfjöllun um verkefnið í Vikublaðinu. Rúmur þriðjungur með ákveðnar eða sterkar líkur á vannæringu | Vikublaðið (vikubladid.is) |