Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða

Sjúkrahúsið á Akureyri

Þessi frétt er meira en árs gömul

Nýr forstöðlæknir bæklunarskurðlækninga

15. janúar 2024

Elísabet Björgvinsdóttir var á vormánuðum 2023 ráðin nýr forstöðulæknir bæklunarskurðlækninga við Sjúkrahúsið á Akureyri.

Elísabet hefur starfað á SAk síðan árið 2021 en starfaði áður sem bæklunarskurðlæknir í Svíþjóð á árunum 2011-2021 og sem sérfræðingur frá árinu 2018.

Viðtal við Elísabetu á Instagramsíðu SAk hér.