Næringardagurinn 2025
6. mars 2025
Næringardagurinn er mikilvægur viðburður á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Dagskráin er sem endra nær sneisafull af áhugaverðum fyrirlestrum en þemað í ár er næring skurð- og gjörgæslusjúklinga.


Næringardagurinn er mikilvægur viðburður á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Dagskráin er sem endra nær sneisafull af áhugaverðum fyrirlestrum en þemað í ár er næring skurð- og gjörgæslusjúklinga.