Ljósameðferð hættir á SAk
19. júní 2023
SAk hefur verið í viðræðum við SÍ um læknisþjónustu tengt ljósameðferð þar sem enginn sérfræðingur í húðlækningum er starfandi á SAk.
SAk hefur verið í viðræðum við SÍ um læknisþjónustu tengt ljósameðferð þar sem enginn sérfræðingur í húðlækningum er starfandi á SAk. Samningar hafa ekki náðst og því er niðurstaðan sú að hætta þarf þessari þjónustu. Heilbrigðisráðuneytið og Sjúkratryggingar Íslands eru með málið á sínu borði og vonandi finnst fljótlega viðunandi lausn fyrir skjólstæðinga sem þurfa á þessari þjónustu að halda.