Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða

Sjúkrahúsið á Akureyri

Í dag er Evrópudagur sjúkraliða

26. nóvember 2025

Á Sjúkrahúsinu á Akureyri starfa 111 sjúkraliðar og 7 sjúkraliðanemar.

Sjúkraliðar leggja daglega sitt að mörkum til að tryggja öryggi og vellíðan sjúklinga. Þeim ber að þakka fyrir þeirra fagmennsku, hlýju og ómetanlega starf, ekki aðeins í dag, heldur alla daga ársins.

Innilega til hamingju með daginn, sjúkraliðar!