Fara beint í efnið
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða

Sjúkrahúsið á Akureyri

Áhugasamir nemendur úr MA í heimsókn á SAk

18. mars 2024

Kynning á störfum innan SAk.

Starfakynning

Mennta- og vísindadeild SAk tók á móti 36 nemendum í áfanganum Náms- og starfsval við Menntaskólann á Akureyri á miðvikudag í síðustu viku.

Nemendurnir voru mjög áhugasamir og fengu víðtæka kynningu á stöfum innan SAk:

  • Hjúkrunarfræði

  • Læknisfræði

  • Sjúkraþjálfun

  • Sálfræði

  • Ljósmóðurfræði

  • Lífeindafræði

  • Geislafræði

„Það er von okkar að þessi kynning hjálpi nemendum við að velja sér háskólanám og að við getum jafnvel fengið þau til liðs við okkur á SAk í framtíðinni,“ segir Hugrún Hjörleifsdóttir námsstjóri SAk sem hafði umsjón með heimsókninni.