Viltu tilkynna öryggisbrest?
6. september 2024
Unnið er að flutningi á vefsíðu Persónuverndar (þar með talið gátt vegna tilkynningar um öryggisbrest). Þar til ný gátt verður tilbúin er fyrirtækjum og stofnunum bent á að tilkynna öryggisbrest með því að fylgja leiðbeiningum sem birtar eru á vefsíðunni: Tilkynna öryggisbrest.