Þessi frétt er meira en árs gömul
Umsögn um frumvarp til laga um fjármál stjórnmálasamtaka og upplýsingaskyldu þeirra
17. maí 2021

Hinn 12. maí 2021 veitti Persónuvernd umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga).
Umsögnina má finna hér.
