Þessi frétt er meira en árs gömul
Umsagnir um drög að skilmálum í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa birtar á vefsíðu Persónuverndar
10. nóvember 2020
Persónuvernd hefur ákveðið að birta opinberlega allar umsagnir sem stofnuninni bárust um drög að skilmálum í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa.

Umsögn Creditinfo Lánstrausts hf.
Umsögn Hagsmunasamtaka heimilanna
Umsögn Motus ehf. og Lögheimtunnar ehf.
Umsögn Neytendasamtakanna og Alþýðusambands Íslands
Umsögn Samtaka fjármálafyrirtækja
Umsögn Neytendasamtakanna og Alþýðusambands Íslands um gildandi starfsleyfi
Uppfært 9. mars 2021:
Viðbótarumsögn frá Umboðsmanni skuldara
Uppfært 29. apríl 2021:
