Stefna Persónuverndar fyrir árið 2026
7. janúar 2026
Persónuvernd hefur ákveðið að árið 2026 verði lögð áhersla á eftirfarandi málaflokka í starfsemi stofnunarinnar.

Gervigreind
Fjárhagsupplýsingar
Öryggi heilsufarsupplýsinga
Netverslanir
Þessi stefna útilokar ekki að annars konar mál verði tekin til umfjöllunar.
