Fara beint í efnið
Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Sekt á hendur Íþrótta- og sýningahöllinni hf. vegna rafrænnar vöktunar í Laugardalshöll

17. október 2023

Merki - Persónuvernd

Mál nr. 2021071520

Persónuvernd hefur lagt fyrir Íþrótta- og sýningahöllina hf. að greiða 3.500.000 krónur í stjórnvaldssekt vegna rafrænnar vöktunar í Laugardalshöll, í samræmi við ákvörðun stofnunarinnar frá 7. febrúar 2023. Við ákvörðun um hvort leggja skyldi á sekt og hver fjárhæð hennar skyldi vera var m.a. litið til þess að brotið var á persónuvernd barna og unnið með viðkvæmar persónuupplýsingar án viðeigandi heimildar auk þess sem vöktunin var umfangsmikil hvað varðar tíma og fjölda hinna skráðu.

Ákvörðun Persónuverndar

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugarvegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820