Gervigreindarreglugerð Evrópusambandsins tekur gildi í dag
1. ágúst 2024
Gervigreindarreglugerð Evrópusambandsins (e. Artificial Intelligence Act) hefur verið birt í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins og tekur gildi í ríkjum þess í dag 1. ágúst. Enn á eftir að taka reglugerðina upp í EES samninginn áður en hún verður hluti af íslenskum lögum.