Creditinfo (LT) - áhættumatsupplýsingar um einstaklinga
16. október 2009
Persónuvernd hefur svarað erindi LT um heimild fyrirtækisins til vinnslu áhættumatsupplýsinga um einstaklinga, þ.e. vinnslu sem felur í sér útreikning á líkum á því að einstakir menn lendi alvarlegum vanskilum.