Fara beint í efnið
Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Miðlun upplýsinga úr nemendaskrá Háskóla Íslands til Vinnumálastofnunar

6. október 2009

Persónuvernd telur að eftir breytingu sem gerð var á lögum um atvinnuleysistryggingar sé Háskóla Íslands heimilt að veita Vinnumálastofnun skrá yfir þá sem sækja lánshæft nám við skólann.

Merki - Persónuvernd

Persónuvernd telur að eftir breytingu sem gerð var á lögum um atvinnuleysistryggingar sé Háskóla Íslands heimilt að veita Vinnumálastofnun skrá yfir þá sem sækja lánshæft nám við skólann. Aðeins megi nota upplýsingarnar einu sinni í umræddum tilgangi og skuli þeim eitt að notkun lokinni.

Svar Persónuverndar.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820