Miðlun upplýsinga úr nemendaskrá Háskóla Íslands til Vinnumálastofnunar
6. október 2009
Persónuvernd telur að eftir breytingu sem gerð var á lögum um atvinnuleysistryggingar sé Háskóla Íslands heimilt að veita Vinnumálastofnun skrá yfir þá sem sækja lánshæft nám við skólann.
Persónuvernd telur að eftir breytingu sem gerð var á lögum um atvinnuleysistryggingar sé Háskóla Íslands heimilt að veita Vinnumálastofnun skrá yfir þá sem sækja lánshæft nám við skólann. Aðeins megi nota upplýsingarnar einu sinni í umræddum tilgangi og skuli þeim eitt að notkun lokinni.
Svar Persónuverndar.