Nýjar reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga taka gildi
4. nóvember 2008
Nýjar reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga nr. 712/2008 tóku gildi 1. nóvember sl.
Nýjar reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga nr. 712/2008 tóku gildi 1. nóvember sl. Við gildistöku þeirra féllu úr gildi reglur nr. 698/2004. Reglurnar má nálgast hér.