Fara beint í efnið
Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Aðgangur Lögreglu- og tollstjórans að Star Check innritunarkerfi IGS

23. október 2008

Persónuvernd hefur svarað embætti Lögreglu- og tollstjórans á Suðurnesjum um aðgang að svonefndu Star Check innritunarkerfi IGS (Icelandair Ground Services).

Aðgangur Lögreglu- og tollstjórans að Star Check innritunarkerfi IGS

Persónuvernd hefur svarað embætti Lögreglu- og tollstjórans á Suðurnesjum um aðgang að svonefndu Star Check innritunarkerfi IGS (Icelandair Ground Services).

Taldi Persónuvernd, m.a. með vísun til 30. gr. tollalaga, heimilt að embætti Lögreglu- og tollstjórans á Suðurnesjum noti upplýsingar úr kerfi til innritunar á flugfarþegum til að geta séð hvort einstaklingar, sem líklegir eru taldir til að stunda innflutning fíkniefna eða aðra ólögmæta starfsemi, innriti farangur við brottför eða komu til landsins.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820