Dómur Hæstaréttar 514/2008. Niðurstaða m.a. byggð á lögum nr. 77/2000.
6. október 2008
Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm, dags. 3. október 2008, sem staðfestir að enda þótt mörg stjórnvöld hafi víðtækar lagaheimildir til að afla persónuupplýsinga verða þau ávallt að virða meginreglur 7. gr. laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm, dags. 3. október 2008, sem staðfestir að enda þótt stjórnvöld hafi víða víðtækar lagaheimildir til að afla persónuupplýsinga verða þau ávallt að virða meginreglur 7. gr. laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.