Evrópski persónuverndardagurinn er í dag
28. janúar 2007
Evrópskur persónuverndardagur er haldinn í fyrsta skipti í dag að frumkvæði Evrópuráðsins. 28. janúar varð fyrir valinu þar sem <a href="http://www.utanrikisraduneyti.is/samningar/EvrSamningar/nr/554" target="_blank">Evrópuráðssamningur um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga</a> var gerður þennan dag árið 1981.
Evrópskur persónuverndardagur er haldinn í fyrsta skipti í dag að frumkvæði Evrópuráðsins. 28. janúar varð fyrir valinu þar sem Evrópuráðssamningur um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga var gerður þennan dag árið 1981.
Ætlunin með persónuverndardeginum er að vekja athygli almennings á réttinum til persónuverndar og friðhelgi einkalífs. Af þessu tilefni birtist stutt grein eftir Þórð Sveinsson, lögfræðing hjá Persónuvernd, í Morgunblaðinu í dag.
Ályktun 29. gr. starfshópsins um evrópska persónuverndardaginn. (pdf)