Fara beint í efnið
Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Ný heimasíða Persónuverndar

14. ágúst 2006

Í dag hefur verið opnuð ný útgáfa af heimasíðu Persónuverndar.

Merki - Persónuvernd

Í dag hefur verið opnuð ný útgáfa af heimasíðu Persónuverndar. Við hönnun útlits var leitast við gera hana sem aðgengilegasta fyrir almenning og þá sem koma að meðferð persónuupplýsinga. Skýr uppsetning og einfaldur og skýr texti á heimasíðu opinberrar stofnunar þjónar fjölþættum markmiðum. Meðal annars þeim að auðvelda fólki að kynna sér rétt sinn, tryggja hraðvirkari málsmeðferð og aukið gagnsæi í stjórnsýslu stofnunarinnar. Er það von Persónuverndar að reynslan muni leiða í ljós að framangreind markmið hafi náðst.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugarvegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820