Miðlun upplýsinga úr vanskilaskrá
31. janúar 2005
31. janúar 2005
Persónuvernd barst erindi vegna miðlunar upplýsinga um fjárhagsmálefni fyrirtækis viðskiptavina þess. Í erindinu og meðfylgjandi skjölum kemur fram að samkeppnisaðila hafi verið sent yfirlit frá Lánstrausti um fjárhagsmálefni fyrirtækisins. Samkeppnisaðilinn hafi síðan sent yfirlitið til viðskiptavinar kvartanda.
Erindið var ekki talið eiga undir Persónuvernd, en bent var á að það gæti hugsanlega heyrt undir Samkeppnisstofnun.
Svarbréf Persónuverndar er birt hér.