Kennitölur á inneignarnótum
21. mars 2005
Persónuvernd barst kvörtun frá einstaklingi sem hafði þurft að gefa upp kennitölu til að fá útgefna inneignarnótu í verslun. Verslunin breytti verklagi sínu og Persónuvernd taldi því ekki efni til að aðhafast frekar í málinu.
Málinu lauk með þessu bréfi.