Upplýsingaréttur sveitarstjórnarmanna
30. mars 2005
Persónuvernd barst fyrirspurn varðandi lögmæti þess að afhenda sveitarstjórnarmönnum samantekt sundurliðaðra launaupplýsinga og upplýsinga um greiðslur vegna aksturskostnaðar til starfsmanna og nefndarfulltrúa sveitarfélagsins.