Sundurliðun á símtölum starfsmanna
15. ágúst 2005
Aðili sem þjónustar símkerfi beindi fyrirspurn til Persónuverndar varðandi hversu nákvæmar upplýsingar hann mætti veita viðskiptavinum sínum um símtöl starfsmanna. Svarbréf Persónuverndar er að finna hér.