Meðferð á tölvupósti og Interneti
24. febrúar 2003
Hinn 24. febrúar 2003 setti Persónuvernd innanhússreglur um meðferð starfsmanna stofnunarinnar á tölvupósti og Interneti. Þær eru birtar hér til leiðsagnar en stofnunin hefur einnig samið almennar leiðbeiningar um eftirlit vinnuveitenda með tölvupóst- og internetnotkun starfsmanna (sjá hnappinn Reglur og leiðbeiningar)