Fara beint í efnið
Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Nýjar reglur um tilkynningar- og leyfisskyldu

12. ágúst 2004

Hinn 12. ágúst 2004 samþykkti stjórn Persónuverndar nýjar reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga. Þær hafa verið birtar í Stjórnartíðindum og eru nr. 698/2004.

Merki - Persónuvernd

Hinn 12. ágúst 2004 samþykkti stjórn Persónuverndar nýjar reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga. Þær hafa verið birtar í Stjórnartíðindum og eru nr. 698/2004. Meðal helstu nýmæla frá eldri reglum (nr. 90/2001) er að dregið er úr skyldu til að tilkynna notkun eftirlitsmyndavéla. Nú þarf ekki að tilkynna um notkun þeirra ef um er að ræða "rafræna vöktun, sem eingöngu fer fram í öryggis- og eignavörsluskyni, enda hafi skilyrðum laga um fræðslu og viðvaranir verið fullnægt sem og gildandi sérreglum um framkvæmd slíkrar vöktunar". Reglurnar eru birtar hér.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugarvegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820