Rauðir krossar í símaskrá
8. apríl 2005
Persónuvernd berst að jafnaði nokkuð af fyrirspurnum varðandi það hvort og þá hvaða viðurlög liggja við því að úthringingar söluaðila ýmiskonar séu framkvæmdar þrátt fyrir að sá sem hringt er í hafi merkt við með rauðum krossi í símaskrá sem merki um að ekki sé heimilt að hringja í viðkomandi. Yfirlit yfir viðeigandi lagaákvæði hvað þetta varðar er að finna hér.