Þessi frétt er meira en árs gömul
Málþing um vinnslu persónuupplýsinga hjá fyrirtækjum og stjórnsýslu á evrópska persónuverndardaginn, fimmtudaginn 28. janúar 2016
25. janúar 2016
Persónuvernd, í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, efnir til málþings á evrópska persónuverndarinn. Yfirskrift málþingsins er: „Vinnsla persónuupplýsinga hjá fyrirtækjum og stofnunum“. Málþingið er haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands og stendur milli klukkan 12:00-13:00.
Unnt verður að fylgjast með útsendingu frá málþinginu í rauntíma. Tengill á útsendingu birtist þegar útsending hefst klukkan 12:00 og verður birtur hér:
https://rec.hi.is/Panopto/Pages/Viewer.aspx?id=b7abc86d-0e75-4c78-8df4-af47d7eee9cd.
