Fara beint í efnið
Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Viðbrögð ESB við PRISM-verkefni Bandaríkjastjórnar

27. júní 2013

Merki - Persónuvernd

Í kjölfar frétta af PRISM-verkefni Bandaríkjastjórnar, sem gerir ráð fyrir víðtæku eftirliti með einstaklingum á netinu, hefur Evrópusambandið gert athugasemdir við að Bandaríkjamenn safni upplýsingum um einstaklinga innan ESB með verkefninu. Ákveðið hefur verið að setja á fót vinnuhóp ESB og Bandaríkjanna og er gert ráð fyrir að formaður 29. gr. starfshópsins, sem sinnir ráðgjafarhlutverki um persónuverndarmálefni hjá ESB, verði meðal nefndarmanna. Gert er ráð fyrir að vinnuhópurinn taki til starfa í júlí. Persónuvernd mun fylgjast náið með framþróun málsins innan ESB.

Hér má sjá upptöku af fréttmannafundi með Vivane Reding frá 14. júní 2013.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820