Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. mars 2013
Innanríkisráðherra hefur góðfúslega fallist á ósk forstjóra um ársleyfi frá störfum. Leyfið hófst hinn 1. mars sl. Forstjóri mun koma aftur til starfa í apríl á næsta ári. Þórður Sveinsson er staðgengill forstjóra.