Fara beint í efnið
Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Datatilsynet í Noregi sektar Háskólann í Bergen

13. desember 2012

Merki - Persónuvernd

Datatilsynet hefur sektað Háskólann í Bergen um 250.000 norskar krónur vegna óheimillar vinnslu með viðkvæmar persónuupplýsingar um þrettán þúsund einstaklinga. Háskólinn notaðist við upplýsingar um einstaklingana í rannsókn án þeirra samþykkis og án þess að sækja um tilskilin leyfi til stofnunarinnar.

Ákvörðun Datatilsynet um Háskólann í Bergen

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820