Ný grein á vef framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
10. desember 2012
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti nýverið stutta og aðgengilega grein um tillögur sínar að nýrri reglugerð um persónuvernd.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti nýverið stutta og aðgengilega grein um tillögur sínar að nýrri reglugerð um persónuvernd.
Greinina má finna á vef framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.