Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Þessi frétt er meira en árs gömul

Stefnumörkun lögreglunnar í Hafnarfirði fyrir árið 2003

23. janúar 2003

Embætti lögreglustjórans í Hafnarfirði hefur tekið saman og sett í skýrslu fjölda brota áranna 2000 til 2002 í þeim málaflokkum sem stefnumörkun embættisins byggir á.

Talsverð fjölgun er í nokkrum brotaflokkum, svo sem þjófnuðum, innbrotum og minniháttar skemmdarverkum. Í skýrslunni er kynnt markmið lögreglunnar til að stöðva þróunina með markvissum aðgerðum.

Skýrsluna má finna hér >>