Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Mannslát í Kópavogi - einn í haldi

6. desember 2025

Karlmaður um þrítugt var handtekinn fyrr í vikunni í tengslum við rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á mannsláti í Kópavogi um síðustu helgi, en þá fannst karlmaður um fertugt látinn í heimahúsi í bænum. Maðurinn sem er í haldi var í fyrradag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í gæsluvarðhald til nk. þriðjudags, 9. desember.